TÆKJALISTI
Blásarar
Úrval af öflugum loftblásurum fyrir þurrkun, loftflæði og endurheimt eftir tjón.
6 stærðir í boði
Hvaða stærð hentar?
| Stærð | Athugasemd |
|---|---|
| Lítill snigill | Lítið rými og inni í veggjum |
| Flatur blásari | Lítið rými |
| Snigilblásari | Kraftmeiri, hentar litlum/millistórum rýmum |
| Tunnublásari L | Kraftmeiri, fyrir millistór/stór rými |
| Tunnublásari XL | Kraftmeiri, fyrir millistór/stór rými |
| Tunnublásari XXL | Okkar stærsti blásari |
Myndasafn